Afmli og heimkoma

Nkominn heim r 60 ra afmli Hjalta Plssonar ritstjra Byggasgu Skagafjarar. Vandfundin s samkoma sem getur stta a ru eins samsafni snillinga. ar voru samankomnir flestallir af fremstu sgumnnum Skagfiringa, auk snilldar tnlistarmanna. Formleg dagskr st vel fjra tma og voru eftir einleikir allra hinna sem urftu a lta ljs sitt skna smrri hpum.

Skagfiringar hafa afskaplega gaman a sgum og tt maur hafi heyrt sumar 100 sinnum verur maur ekki leiur eim. Sagan af Sighvati Sighvats, strsnillingi er frbr.

egar Hvati, eins og hann var nefndur, var til sjs vildi a til a skipsflagi hans fll milli skips og bryggju, egar eir flagarnir voru a koma til skips af einhverju ralli. Sighvatur gekk til skips og sagi hva gerst hefi og var auvita miur sn t af essu atviki, enda taldi hann ennan flaga sinn af. Skipsflagarnir ruku hins vegar t og nu a fiska manninn upp r sjnum og reyndist gott lfsmark me honum. egar maurinn kom til lfsins sagi hann. "Vitii hva karlhelvti sagi" og tti vi Hvata, "Hann sagi, "g bi a heilsa honum pabba num, elskan mn", en fair hans var ltinn og "elskan mn" var vikvi Hvata.

Snilld alltsaman.


Komin heim

N erum vi komin aftur Saurkrk eftir essa tivist. Gaman a vera komin heim, og veri jafnvel betra en mig minnti! essi bloggsa verur v vntanlega lti ntt nstunni. Aldrei a vita samt, hvenr ritrfin gerir vart vi sig. augnablikinu stefni g a v a skrifa vikulega pistla, sem vera lklega me ru snii en eir fr Winchester.

Ltill essi heimur!

Undarlegt a sem kemur fyrir mann. fstudaginn fr g opinbera heimskn skjalasafn Hamp-skris hr Winchester og ar sem g var a dst a risastrum skjalageymslunum og llu starfsflkinu var mr bent a a vri ri safninu, sem vri a halda fyrirlestur, og langai a hitta mig. g var auvita til a. Alltaf gaman a hitta ra. Hann heilsai mr hins vegar strgri slensku me norskum hreim. Hverjar eru lkurnar a hitta ra sem talar slensku me norskum hreim Winchester? Varla mjg miklar. ljs kom a etta var rska skldi Michael O'Sidhail ,sem lri Osl og drakk, a eigin sgn, miki me slenskum vinum. Hann kenndi reyndar lka gelsku vi Hskla slands um tma. Sem sagt a fr vel me okkur. Gaman a essu.


etta er gur dagur til a kjsa breytingar

Rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks hefur seti of lengi vi vld. Hn er orin reytt og a sem verra er, hefur hn lti margt slmt af sr leia. Miki hefur veri tala um a a Tony Blair og Verkamannaflokkur hans hafi stunda frjlshyggjustefnu Bretlandi sasta ratuginn. Hva m kalla rkisstjrn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks? Bretlandi eru engin komugjld heilsgslu. Ef dettur og slasar ig, arftu ekki a greia fyrir skoun me myndum og tilheyrandi. Ef hefur hyggjur af v a barni itt sji illa, geturu fari me a keypis augnskoun. Barnabtur eru hrri en slandi og margt margt fleira gerir Bretland a landi jafnaar umfram sland. a er sorglegt a sj hvernig slenskt samflag hefur ori peningavaldinu a br. a er enn tmi til a sna vi blainu. Kjsum Samfylkinguna og Ingibjrgu Slrnu sem forstisrherra.
mbl.is Ingibjrg Slrn kaus Hagaskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eurovisionhryllingurinn

Gaman a essari Eurovisionkeppni. Hr Bretlandi hafa menn ungar hyggjur af keppninni eftir rslit grkvldsins, ar sem Austur-Evrpurki unnu kosninguna glsilega. Srstaklega voru Bretar miur sn taf Dnum, og g get ekki veri anna en sammla eim. Hins vegar telja Bretar a mguleikar eirra sigri hafi aukist, ar sem ll bestu lgin hafi falli r keppni. Breska lagi er hins vegar afbura leiinlegt svo eir eiga enga mguleika. g spi eim einu af nestu stunum. S niurstaa samt llegri frammistu hj hinum fjrum junum sem borga mest og f alltaf a vera rslitum, Spnn, Frakkland og skaland getur haft fr me sr a Eurovision leggst af. a eru hvort sem er komnar keppnir sem eru me miklu meira horf og eru svipuum markai.

Eirkur st sig hins vegar vel og lagi var okkalegt, en tilefni af essu meinta samsri Austur-Evrpu. Hvernig st v a Plland komst ekki fram? Plverjar eru kippum um alla Evrpu. Vantar eim jerniskenndina, ea eiga eir ekki sma?


mbl.is Eirkur: Samsri austantjaldsmafu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

30,6% kvein!!!

Svo virist sem sasta spurningin knnunum Flagsvsindastofnunar og Gallup skipti grarlegu mli egar kemur a niurstunum. Sasta spurningin er: Hvort hyggstu kjsa Sjlfstisflokkinn ea einhverja ara flokka. essari knnun Blasins eru 30,6% kvein en knnunum hinna fyrirtkjanna miklu frri. etta ber a me sr a Sjlfstisflokkurinn er strlega ofmetinn essarri knnun. Lklega sem nemur allt a 5% fylgi.


mbl.is Rkisstjrnin hldi velli skv. knnun Blasins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tjallinn er tjll

Eftir nokkurra mnaa umhugsun kvum vi hjnin a leigja okkur bl og aka um fagrar sveitir og bi Englands nokkra daga. a eru aalega tvr stur fyrir v a vi vorum ekki lngu bin a v. fyrsta lagi eru blar vanabindandi. Maur getur illa veri n essara tkja egar maur fer a nota au reglulega. Hins vegar er auvita essi undarlega rtta Englendinga a keyra vitlausu megin veginum, sem er besta falli reytandi, versta falli heimskuleg. a skrtna er a a tk ekki nema ca 2 klukkutma a venjast essu. tli g veri ekki bara vinstramegin egar g kem heim aftur. a er auvita betra a vera vinstramegin lfinu.

kvld brust r frttir a Bretar hefu unni ann strsigur Evrpuinginu a eir yru ekki neyddir til a afnema r gulegu mlieiningar, eins og pintur og umlunga. a er n aldeilis fnt. Mr tti lka vnt um a eir hldu mlieininguna Hogshead,(svnshfu) sem eru vst talsvert margir ltrar. Og aldrei, aldrei skulu eir afnema pundi, hva gera menn ef eir geta ekki haft mynd af Betu drottningu selunum?


haldi heldur velli

Vi Framsknarmenn Winchesterhreppi urum fyrir nokkru falli kosningunum gr. Eftir erfia talningu, sem tk annan slarhring var niurstaan s a haldi hlt velli, naumlega . Framsknar-liberalar unnu tv af Verkamannarflunum, sem eiga n engin sti okkar gta hreppi. Svo eru einhverjir hir, en llu falli dugar a ekki til a fella haldi. haldi hefur annig eins stis meirihluta eins og ur. a er sama sagan allstaar hr Suurlandinu. haldi vinnur heldur og heldur velli ar sem eir hfu meirihluta. Unnu Portsmouth (sem okkur ykir heldur srt broti). En vi Frammarar hldum enn Southampton.

Framsknar liberalar tpuu yfirleitt stum Suurlandinu. g er a hugsa um a htta a vera Framsknarliberali. Lklega er bara betra a vera krati hrna, eins og slandi. a ga vi stu eirra hr Suurlandinu er a hn getur varla vesna. Verkamannaflokkurinn rur varla einu einasta kjrdmi. Humm, arf a ra etta vi Blair, Brown og hina strkanna.

eim veitti hins vegar ekkert af v a lta Sollu kkja hrna til a kenna eim femenisma. myndu eir kannske f nokkur atkvi.


Jarafaraferajnusta

Hr er hugmynd fyrir ferajnustuna, nstolin han fr Winchester. Yfirleitt eru jararfarir fremur sorglegar athafnir, a.m.k. slandi, en hr nei. Hrna er g jararfr- g fyrir ferajnustuna. dag verur til moldar borinn Allan Ball, sem frgastur er fyrir a hafa veri enskur heimsmeistari ftbolta, fyrir ca 40 rum. Allan var eflaust pris kall og bj hrna ngrenninu, en dag verur hann jarsettur fr Dmkirkjunni Winchester.

Frttatmar hafa veri fullir af frttum af essari jararfr, hverjir tli a mta og hverjir ekki. Bist er vi um 13-15.000 gestum. Srstaklega teki fram a ng blasti su fyrir hendi og lkur a Sir Ferguson hinn skoski tli a mta (ef hann er binn a jafna sig eftir tapi gr) og lklega bara Beckham lka og fullt af fleiri frgum kllum. etta verur sem sagt gilegt fjr. tli fagnaarltunum muni aldrei linna. a er annars leiinlegt fyrir Englendinga a urfa a vera a jara alla essa heimsmeistara sna. tli eir veri ekki allir dauir, ur en Englendingar vera aftur heimsmeistarar. a er a.m.k. buissness fyrir ferajnustuna, kannske g kki niur b og athuga hvort g s Becks. g f mr bara Becks ef a gengur ekki.


Einmenningskerfi allri sinni mynd

a er raun og veru furulegt a fylgjast me v hvernig einmenningskjrdmiskerfi virkar raun og veru. Hr Winchester eru kosningar eins og va annars staar. Hr er barttan milli haldsmanna og Frjlslyndra. Kosningabarttan er a mrgu leyti lrdmsrk og snir a mnu mati hvers vegna ekki a taka etta kerfi upp slandi.

a fyrsta sem menn gera einmenningskjrdmum er a tiloka ll frambo, nema au tv sem talin eru eiga flest atkvi. essu tilfelli sendu Liberals fr sr marga bklinga, sem bru yfirskriftina Labour is out of the race, og sndu a allir eir sem tluu a kjsa Verkamannaflokkinn ttu a htta vi a, vegna ess a me v vru eir a kasta atkvi snu gl. Verkamannaflokkurinn reyndi ekki einusinni a svara essu, heldur hvarf t r kosningabarttunni me llu.

ru lagi lma eir tveir frambjendur sem eftir eru sig saman llum mlum. Engin munur er stefnumlum haldsflokksins og Frjlslyndra og ekki verur s a eir hafi neinn huga a gera greining um stefnuml. Frjlslyndir eru grnir og haldsblminn er orinn fagurgrnn. J a er ekki bara slandi sem haldi verur grnt, svona adraganda kosninga. Mealmennskan og skoanaleysi er allsrandi, og hugi almennings eftir v.

Niurstaa kosninganna verur svo? Tja, a skiptir bara engu mli. g spi Liberals sigri. eir eru svosem ekki vanir v essu svi, lkt flestum rum hruum Englandi. En Liberals eru a heyja kosningabarttu, einir flokka. haldsmenn sjst anna slagi, meira a segja Cameron formaur hjlandi um Hampshire, en Verkamannaflokkurinn og Blair eru Skotlandi a reyna berja brestina ar. Skotlandi er hin raunverulega spenna essum kosningum, og vri verulegt fall fyrir Skotann Gordon Brown ef skoskir jernissinnar n ar meirihluta.


mbl.is Kosningar Bretlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Unnar bloggar

Höfundur

Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Ingvarsson. Sagnfræðingur á Sauðárkróki, nú búsettur í Winchester í Englandi. Þeir sem þurfa að hafa samband er bent á póstfangið unnar.ingvarsson@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbm

Njustu myndir

 • Garðar að verða frægur
 • Burping Ron
 • Butter Cross í High Street
 • Dómkirkjan í Winchester
 • Vetrardagur í Skagafirði

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband