11.2.2007 | 17:19
David Cameron i vondum málum?
Alltaf gaman ađ fylgjast međ pólitískri umrćđu í Bretlandi sem er mörgum mílum fyrir ofan og utan ţá íslensku, ţar sem skođanakannanir virđast ráđa umrćđunni, og aldrei fariđ ofan í grunninn á málefnunum. Hér eru stjórnmálamenn reglulega teknir í nefiđ af öflugum blađamönnum, sem hika ekki viđ ađ spyrja sömu spurninganna oft, til ađ fá svör uppúr ţeim.
Hins vegar missa blađamenn sig hér eins og annars stađar. Öll dagblöđ og fjölmiđlar eru uppfull af upplýsingum um meinta kanabisneyslu Davíđs, sem átti sér víst stađ í ţeim fróma Eton strákaskóla og í Oxford. Reykingar á hassi eru örugglega ekki ţađ versta sem átti sér stađ í Eton, sem er hreinlega furđulegur skóli. "He smoked dope at Eton, and Oxford" er fyrirsögnin í Mail on Sunday og hin blöđin eru á svipuđum slóđum. Ţó ég sé yfirleitt aldrei sammála Cameron, ţá verđ ég ađ segja ađ í ţessu máli er ég honum sammála ţegar hann segir ađ ţetta komi mönnum einfaldlega ekki viđ. Stjórnmálamenn eiga rétt á einkalífi og hvađ 15 ára strákur gerđi í einhverjum skóla upp í sveit skiptir ekki máli. Fyrir svo utan ađ stjórnmálamenn sem hafa engar "beinagrindur í skápnum" eru hvorki spennandi og líklega litlausir og ómerkilegir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Um bloggiđ
Unnar bloggar
Fćrsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar viđ kjósendur um ţau verkefni sem nauđsynlegt er ađ vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.