12.2.2007 | 15:15
Frábærar fréttir
Skönnun á blöðum og tímaritum sem sjá má á www.timarit.is er frábært framtak, sem hefur létt mönnum lífið við rannsóknir á sagnfræði. Það er í meira lagi þægilegt að sitja heima, þegar manni hentar, og fletta blöðum og tímaritum. Sumt hafði maður hreinlega ekki hugmynd um að væri til. Sérstaklega er ánægjulegt að nú standi til að skanna Tímann, sem er afar merkilegt blað, sem og Alþýðublaðið á tímabili, ég vona bara að þau á Akureyri drífi sig af stað, ég þarf nefnilega að kíkja á fyrstu áratugi Tímans sem allra fyrst.
Dagur, Tíminn, Alþýðublaðið og Þjóðviljinn á netið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Unnar bloggar
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar við kjósendur um þau verkefni sem nauðsynlegt er að vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki Unnar frá Sólheimum ? ef svo er ættirðu að vita hver ég er gaman að detta svona inn á síður
Kristberg Snjólfsson, 12.2.2007 kl. 17:53
Rétt hjá þér og vertu velkominn.
Unnar Rafn Ingvarsson, 12.2.2007 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.