... og auðvitað rann það út í sandinn

Í síðustu bloggfærslu beið ég spenntur eftir viðbrögðum bresks samfélags við skýrslu um aðbúnað barna. Því miður bíð ég ennþá, en ekkert sérlega spenntur. Niðurstaðan var sem sagt sú að umræðan var öll í svipuðu líki og hún er á Íslandi, bara með breyttum nöfnum. Þetta eru vinsælustu afsakanirnar.

1. Það er ekkert að marka þessa könnun. Upplýsingarnar í henni eru úreltar. (Að mig minnir svipuð lína og hjá Haarde) Þetta er uppáhaldssetning margra stjórnarliða.

2. Þetta er örugglega Blair að kenna  (Alias: Allt var í lagi áður!) Þetta er uppáhaldssetning Cameron hins íhaldssama.

3. Þetta er ameríkönnum að kenna og hinu vonda samfélagsmunstri, sem þeir hafa neytt upp á okkur.

4. Þetta er mín uppáhalds. Þetta er James Oliver að kenna og þessarri sífelldu gagnrýni hans á skólakerfið og skólamáltíðir. Það er ekkert að því að borða franskar.

 Sem sagt allt góðar og gildar afsakanir, sem vel er hægt að nota í komandi kosningabaráttu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Unnar bloggar

Höfundur

Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Ingvarsson. Sagnfræðingur á Sauðárkróki, nú búsettur í Winchester í Englandi. Þeir sem þurfa að hafa samband er bent á póstfangið unnar.ingvarsson@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Garðar að verða frægur
  • Burping Ron
  • Butter Cross í High Street
  • Dómkirkjan í Winchester
  • Vetrardagur í Skagafirði

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband