7.4.2007 | 13:34
Kærar þakkir mbl.is
Ég vil með þessarri færslu lýsa ánægju minni með blaðamenn Morgunblaðsins, sem með birtingu hennar hafa sýnt að engin frétt er svo ómerkileg að hún eigi ekki erindi í blaðið. Hér hafa blaðamenn sýnt lofsvert frumkvæði og eiga blaðamannaverðlaun skilið.
Clooney greiddi 1.300 krónur fyrir glas af límonaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:50 | Facebook
Um bloggið
Unnar bloggar
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar við kjósendur um þau verkefni sem nauðsynlegt er að vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahaha. :D
Góður punktur.
Tryptophan, 7.4.2007 kl. 14:58
Þetta eru náttúrulega mannvitsbrekkur eins og innihaldið sýnir. Hvað er merkilegra en glas af límonaði í eigu Hollywood-leikara?
Sólmundur Friðriksson, 10.4.2007 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.