10.4.2007 | 16:34
Farinn að kjósa
Mikið er nú gaman að fá að kjósa svona löngu fyrir kosningar. Á morgun fer ég nefnilega til London og eins gott að nota tækifærið þá, því það er meiriháttar aðgerð að fara á kjörstað hér um slóðir. Þeir sem búa í norðanverðu Englandi eiga um fleiri kosti að ræða en að brölta í íslenska sendiráðið í London, en við sunnlendingar notum bara tækifærið að spássera í höfuðborginni í nokkra daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Unnar bloggar
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar við kjósendur um þau verkefni sem nauðsynlegt er að vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu virkilega búinn að gera upp hug þinn Unnar svona löngu fyrir kosningar?
Karl Jónsson, 11.4.2007 kl. 08:42
Ja nú er bara að vona að þú kjósir rétt, lendir ekki í einhverjum hafvillum eða dettir á hausinn í útlandinu!
Guðrún Helgadóttir, 11.4.2007 kl. 13:33
Tja, ég held að ég hafi farið rétt með að skrifa S-ið maður veit samt aldrei, hvernig verður lesið úr þessu. Yfirkjörstjórn fær sjálfsagt atkvæðið til umfjöllunar
Unnar Rafn Ingvarsson, 11.4.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.