Undarleg þessi lögfræði!

Rök lögfræðinga Landsvirkjunar um að þessi 3025 hektarar séu ekki nema brot af stærð Brúar, og þessvegna eigi að greiða minna fyrir þá en aðra hektara, eru stórfyndin. Ef einhver rænir KB banka ætti hann að fá mildari dóm en sá sem rænir Glitni. KB banki á jú meiri pening, ekki satt? Land er land og það er metið til verðs eftir gæðum þess, en hitt er annað mál að þetta þætti ekki ásættanlegt verð fyrir hektara annars staðar.


mbl.is Landsvirkjun greiðir 63,7 milljónir fyrir land sem fer undir Hálslón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Þorleifsson

Arðsemismat Kárahnjúkavirkjunar byggist á því að land sé tekið eignarnámi og borgað lítið fyrir og að stofnkostnaður fari ekki 10 % fram úr kostnaðaráætlun. Ætli sé ekki ljóst að landeigendur fái allavega ekki 96 miljarða í bætur þegar matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðar svona í fyrstu atrennu.

Pétur Þorleifsson , 16.4.2007 kl. 09:12

2 Smámynd: Sólmundur Friðriksson

Sínum augum lítur hver á silfrið...

Sólmundur Friðriksson, 25.4.2007 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Unnar bloggar

Höfundur

Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Ingvarsson. Sagnfræðingur á Sauðárkróki, nú búsettur í Winchester í Englandi. Þeir sem þurfa að hafa samband er bent á póstfangið unnar.ingvarsson@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Garðar að verða frægur
  • Burping Ron
  • Butter Cross í High Street
  • Dómkirkjan í Winchester
  • Vetrardagur í Skagafirði

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband