23.6.2007 | 00:30
Komin heim
Nú erum við komin aftur á Sauðárkrók eftir þessa útivist. Gaman að vera komin heim, og veðrið jafnvel betra en mig minnti! Þessi bloggsíða verður því væntanlega lítið nýtt á næstunni. Aldrei að vita samt, hvenær ritþörfin gerir vart við sig. Í augnablikinu stefni ég að því að skrifa vikulega pistla, sem verða líklega með öðru sniði en þeir frá Winchester.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Unnar bloggar
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar við kjósendur um þau verkefni sem nauðsynlegt er að vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn til byggða eins og Skagfirðinga er háttur að segja. Vona að þú skjáist annað slagið á blogginu en ég er sammála því að þetta er eitthvað sem maður á að hafa svona til að henda einhverju inná við og við. Þetta færir fólk að mínu viti aðeins betur saman en blessuð jólakortin, þó ekki megi nú gera lítið úr vægi þeirra í íslenskri þjóðarsál.
Sólmundur Friðriksson, 25.6.2007 kl. 16:29
Velkominn heim - alveg óþarfi að hætta að skrifa!
Guðrún Helgadóttir, 26.6.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.