Spáðu þeir þessu?

Þegar þessi færsla er skifuð er haglél með þrumum og eldingum útifyrir, en það er nú svo að ský ferðast með meiri hraða hér um slóðir en annars staðar á byggðu bóli, þannig að ég geri ráð fyrir sól og blíðu eftir ca 10 mínútur. En ég segi nú bara eins og Króksarinn sem hringdi í veðurstofuna eftir að þakið fauk af húsinu hjá honum, og spurði "Spáðuð þið þessu?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

hehehe... góður. Króksarar klikka ekki góðum sögum. Eitt gott að vita um þrumur og eldingar: Ef bilið milli eldingar og þrumu er að styttast, þá er þrumuveðrið að nálgast, ef þetta bil lengist með hverju skiptinu, þá er þetta allt á leið eitthvað annað. Maður saknar þess stundum að upplifa ekki lengur þrumur og eldingar svona eins og þær gerðust mest krassandi á Noregsárunum, það var einhver spenna og stemning sem fylgdi því... og pínu hræðsla stundum líka :(

Jón Þór Bjarnason, 19.3.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Unnar bloggar

Höfundur

Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Rafn Ingvarsson
Unnar Ingvarsson. Sagnfræðingur á Sauðárkróki, nú búsettur í Winchester í Englandi. Þeir sem þurfa að hafa samband er bent á póstfangið unnar.ingvarsson@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Garðar að verða frægur
  • Burping Ron
  • Butter Cross í High Street
  • Dómkirkjan í Winchester
  • Vetrardagur í Skagafirði

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 598

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband