17.3.2007 | 22:56
Vor í Winchester
Ţađ er vor í Winchester, kom dálítiđ fyrr en voriđ í Vaglaskóg, en ađ íslenskum siđ stefnir í hret í nćstu viku og hitinn á ađ detta niđur í 5-6 gráđur. Engu ađ síđur keppast menn viđ ađ snyrta garđholurnar sínar. Páskaliljurnar blómstrandi og kirsuberjatréin byrjuđ ađ blómstra. Sumir eru svo framtaksamir ađ slá blettina framan viđ húsiđ, sem reyndar er yfirleitt fremur lítiđ mál, ţar sem blettirnir ná vanalega ekki 10 fermetrum. Er á međan er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Unnar bloggar
Fćrsluflokkar
Tenglar
Fréttir
Pólitík
- Heilbrigð skynsemi Sáttmáli Samfylkingar viđ kjósendur um ţau verkefni sem nauđsynlegt er ađ vinna
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á Krók er sem stendur norđan gaddur og skafrenningur ţanngi ađ viđ sleppum blessunarlega viđ ađ draga fram sláttuvél í dag ;c)
Jón Ţór Bjarnason, 18.3.2007 kl. 09:35
Já sem betur fer! Hér er bara alvöru ofankoma og fćri fyrir Nokiastígvélin á bćjarhólnum á Hólastađ. Ég var nú farin ađ sakna ţess ađ fá ekki almennilega vetrarhríđ. Biđ ađ heilsa ykkur og kirsuberjatrjánum - ţau eru međal ţess sem ég sakna smávegis úr útlöndum...
Guđrún Helgadóttir, 18.3.2007 kl. 15:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.